Merkingar á farangri (DHWB-07-IS)
Við búum til merkingar á farangur og þær eru tákn fyrir það sem þú tekur með þér hvert sem þú ferð og það gefur þér kraft tog von til að takast á við ýmsar aðstæður á þínu ferðalagi í lífinu og er alveg einstakt og bara fyrir þig.
LessVið búum til merkingar á farangur og þær eru tákn fyrir það sem þú tekur með þér hvert sem þú ferð og það gefur þér kraft tog von til að takast á við ýmsar aðstæður á þínu ferðalagi í lífinu og er alveg einstakt og bara fyrir þig.
Við búum til merkingar á farangur og þær eru tákn fyrir það sem þú tekur með þér hvert sem þú ferð og það gefur þér kraft tog von til að takast á við ýmsar aðstæður á þínu ferðalagi í lífinu og er alveg einstakt og bara fyrir þig.
- Áhersla á
- Vilji til að skoða nýja möguleika með opnum huga
- Þrautseigja /úthald
- Sjálfsvitund
- Hæfni til að tjá sig
- Þjálfunaraðferð
- Með leiðbeinanda
- Efling seiglu
- Hópastærð
- Einstaklings
- <10 þátttakendur
- >10 þátttakendur
- Tími
- 31-60 mínútur
- Efla leikni og þekkingu
- Þróun sköpunarkrafts
- Efling seiglu
- Samskiptafærni
- Hæfni/færni
- Samskipti
- Leita lausna
- Æðruleysi / tilfinningaleg stjórnun
- Hæfileiki til að læra og tileinka sér nýja þekkingu
- Sjálfshvatning og seigla
- Læra af reynslu

Heiti
Merkingar á farangri
Kennsluaðferð
Sjálfstæð æfing fyrir einstakling
Kennslugögn
- A4 blöð í mismunandi litum. Nota pappírinn eins og hann er eða klippa hann niður eins og hver vill
Undirbúningur:
- Undirbúa efnið, þ.e. nota pappír og klippa ef vill
- Slaka á, slökkva á farsímum og ef þú getur, gera einfalda slökunaræfingu.
Undirbúningstími
um 5 mínútur
Ábendingar til undirbúnings
Taktu því rólega, hlustaðu á sjálfan þig og skoðaðu hvernig þér líður þegar þú hefur búið til svona merkimiða og veist að þú getur alltaf haft hann með þér.
Tilvísanir og bakgrunnur
People who become displaced against their will, for example as refugees, or when forced to change families or social environment, face the risk of loosing their feeling for identity. It can also happen when we face extremely stressful challenges in our lives. Creating a marker or something to remind oneself of your identity and its markers can be important and give the energy, to bundle inner resources and face life.
Hæfniviðmið
Í lok þessarar æfingar eiga einstaklingar að:
- geta safnað ákveðnum minningum og uppsprettu innri styrks og sjálfsöryggis sem hægt er að deila með öðrum sem eru enn að reyna að fóta sig og leita að stöðugleika í lífinu,
- vera sér meðvitaðir um innri styrk og finna hjá sér vilja til að sýna hann öðrum.
Nánari lýsing í skrefum
- Notaðu pappírinn, klipptu hann í eitthvert form sem þér finnst fallegt, ef þú vilt.
- Hlustaðu á sjálfan þig og spurðu þig: Hvar hef ég yfirleitt fundið styrk? Kemur eitthvað af eftirfarandi upp í hugann: litir, tákn, hljóð, tónlist, orð, sögur, hreyfingar, minningar af hjálpsömu fólki, landslag, staðir, hlutir eða annað. Er eitthvað alltaf að koma upp í hugann?
- Skrifaðu það á pappírinn (það verður merkimiðinn þinn)
- Athugaðu hvernig þér líður þegar þú heldur honum uppi eða hengir á fötin þín
- Sjáðu hvernig þér líður þegar þú deilir honum með öðrum
Listamaður
Birgit Koch
Upplýsingar um listamanninn og framlag hans
Koch er Þjálfuð í listþerapíu, áfallaþerapíu, færniþjálfari, fjölmörg verkefni með börnum og ungu fólki, sérstaklega á átakasvæðum/náttúruhamfarasvæðum eins og stArt international, neyðaraðstoð fyrir börn eftir áföll: Nepal, Írak, meðlimur af ESRA og Hemayat áfallahjálparmiðstöðvum í Vín.
Listgrein
Skapandi listir, listlækning (listmeðferð)
Tungumál
Enska, Þýska
Mynd listamanns
Calendar
Announcements
- - There are no announcements -