Snjallsímaappið býður einstaklingum að finna sjálfsnámsæfingar á grípandi hátt með aðstoð persónugervinga (avatars) þar sem stuðst er við leikjadýnamík (gamification). Leiðbeinendur geta líka notað appið t.d. til að fá uppástungur um sjálfsnámsæfingar fyrir tiltekin einstakling sem byggja á niðurstöðum SMS spurningalistans sem hann hefur svarað.