CENTAUR leiðbeiningarnar innihalda tvo hluta. Fyrst almennan hluta (A), þar sem meðal annars er fjallað um sköpunargáfuna og hvaða áhrif hún getur haft á andlega og líkamlega heilsu. Þar má einnig finna heimildalista um lesefni tengt sköpunargáfunni. Seinni hlutinn (B) veitir upplýsingar um hvernig nota má mismunandi afurðir verkefnisins, svo sem vefsvæðið, æfingasafnið og sjálfsmatsspurningalista (SMS). Einnig fylgir stutt kynning á starfshópum innan hvers verkhluta.
Höfundar leiðbeininganna eru samstarfsaðilar CENTAUR verkefnisins.
CENTAUR verkefnið er með leyfi samkvæmt Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 sem er alþjóðlegt viðurkennt leyfi.
Höfundarétt að leiðbeiningunum eiga CENTAUR samstarfsaðilarnir (2023).